RoboCop (1987) ★★★★⯪👍👍🖖
Frjálshyggjan hefur náð að rústa Bandaríkjunum. Hvenær urðu kvikmyndir svona pólitískar? Ég sá ekki RoboCop fyrren fyrir nokkrum árum. Það var sífellt talað um allt ofbeldið í henni og ég hélt að það væri ekki mikið meira varið í hana. Líklega sannfærði höfundur Árabátarlöggunnar mig um að gefa henni séns. Paul Verhoven hefur yfirbragð og … Halda áfram að lesa: RoboCop (1987) ★★★★⯪👍👍🖖